Absúrd Hlíðjarfjall

Gróf skissa af Hlíðarfjalli og Bjarnarflagi. Ég ætla einhvern daginn að reyna að gera málverk af fjallinu en hef ekki ennþá ákveðið frá hvaða sjónarhorni. Fjallið hefur -rétt eins og Sellandafjall- orðið mikið útundan í máleríi manna í gegnum tíðina.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði