Nafnspjald- próförk


Hér er próförkin af nafnspjaldi sem ég sótti í prentun í gær. Maður verður að hafa eitthvað liggjandi frammi á sýningunni. Það var Dagbjört Lóa sem varð fyrir valinu.

Annars vorum við í Borgarnesi í nótt og erum að fara að leggja í hann til Reykjavíkur á eftir.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði