Jólakort

Var að fara í gegnum gamlar myndir sem ég hef látið skanna áður en þær hafa farið í innrömun. Ég get notað eitthvað af þeim í jólakort. Ætli ég verði ekki með 5 mismunandi jólakortamyndir í ár. Fékk eina senda frá prentstofunni í gær sem ég mundi ekki eftir að ég hefði látið skanna. Mynd af Belgjarfjalli á óræðum árstíma. Var nú með vor í huga þegar ég málaði hana. Ég er bara ánægður með þessa mynd- hún vinnur á. Birkir Karlsson á hana og er vonandi ánægður með hana.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði