Frost

Sköpunarbrunnurinn hefur verið botnfrosinn síðustu daga. Ætlaði að kippa því í lag og gerði þessa mynd með allt of stuttu Bláfjalli. Ég læt þetta nú samt nægja af föndri í dag

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði