Jónas Rafnar

Jónas Rafnar var bróðir hennar ömmu. Þegar ég var að alast upp bjuggu hann og Alla konan hans á Háteigsveginum og maður kom þar alltaf í jólaboð. Það fannst manni hrikalega spennandi, enda stórt og flott hús og karlinn alltaf glettinn og skemmtilegur við okkur krakkana. Ég var að þvælast á Alþingis-vefnum og rakst þá á mynd af honum. Ákvað að gera eina skissu þar sem ég ætla að fara að vera duglegri við að stúdera portrait.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði