Gæs

Fór í gæs á kunnulegar slóðir.  Fór svo og gaf Sollu og Jónasi aflann og fékk í staðinn vatnslitapappír sem mun allavega nýtast í skissur. Gerði smá prufu í kvöld og skissaði útsýnið frá felustaðnum sem manni finnst alltaf vænt um.



Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði