Land Rover og fjöll

Gerði þessar 2 í dag. Báðar eru á Waterford Rough pappír sem er svolítið öðruvísi að vinna á heldur en pappírinn sem ég hef verið að nota. Ég er nokkuð ánægður með Kinnarfjöllin en gerði ein alveg skelfileg mistök með Land Roverinn. Ég leyfi ykkur að finna út hvað það er.




Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði