Hvað haldið þið að ég hafi málað?

Gerði þetta mótíf um daginn en í þetta skipti bara í einum lit. Hitt var betra finnst mér en Guðrún er alltaf rosalega hrifin af monochrome og var hrifnari af þessari. 

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði