Hlaupin

Er að reyna að byrja að hlaupa aftur eftir langt hlé. Var að ljúka bólgueyðandi kúr eftir prískriptsjón frá lækni og spurning hvort það hafi eitthvað að segja. Með því að nota hitahlífar og hnébönd næ ég að skrölta 3 km án mikils sársauka. Formið virðist samt ennþá í lagi því ég blæs ekki úr nös við þetta. Nú er bara að lengja hægt og rólega en vera skynsamur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði