Haust við Kráká

Það er að mörgu leiti ágætis fílingur í þessari mynd. Maður hefur upplifað nokkra svona morgna suður á bæjum í gæsaveiði, þegar Krákáin liðast lygn og tær í gegnum haustlitadýrðina. Gæsir garga í fjarska og maður undrast það hvað helvítis vargurinn ætlar að vera lífseigur.



Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði