Absract réttir

Gerði þessa um daginn en ætlaði svo sem aldrei að birta hana hér. Hugmyndin var að gera svona eiginlega abstract landslagsmynd af Hlíðarrétt en ég missti mig í díteila. Annars gengur hægt að mála þessa síðustu daga.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði