Still life 2

Eftir að hafa þreytt mig á gömlu fjallaverkefni í dag ákvað ég að detta aftur inn í heim kyrralífsmyndanna. Breytti aðeins uppstillingunni en endaði með næstum eins mynd og síðast. Næst ætla ég að velja eitthvað aðeins frumlegra en þetta.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði