Plein air sans paint

Fór í dag á fallegan útsýnisstað sem ég rakst á í gær í hlaupatúr. Fór með trönur, vatn, pensla og bara allan pakkan- nema málningu. Gerði frekar grófar skissur á pappírinn á staðnum og málaði svo heima í kvöld. Þessi er aðeins villtari en hin sem ég gerði. Ég hefði sennilega átt að breyta mótífinu aðeins og svo er hún svolítið muddy en jæja.....

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði