Kyrrlátt kvöld

Ákvað að bregða mér í bátana enn eina ferðina. Himinn og fjöll eftir pöntun en skútan moldug. Mótívið er fínt en ég kveikti í kartöflum á meðan ég málaði.... og það kl. 23 um kvöld.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði