Kría

Gerði eina kríuskissu í póstkortastærð. Þetta var ekki alveg eins og ég lagði upp með í byrjun en ágæt samt. Ég er með hugmynd í kollinum um stóra kríumynd- reyndar bara portrait.

Uppfært: Bætti við einni portrait í póstkortastærð. Kannski pínu hettumávsleg. 

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði