Götuskissa

Er búinn að vera að dunda mér við götuskissu eftir google streetview. Hef verið að bæta skuggum inn - birtu úr austri og morgunstemmningu. Þeir voru ekki alveg nægilega trúverðugir í þessari monochrome mynd þar sem þeir lenda á húsinu hinummegin við götuna.  Hún er þó ekki slæm að öllu leiti.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði