Aumingja kartöflurnar

Hvers eiga kartöflurnar að gjalda í heimi kyrralífsmyndanna? Cezanne málaði aldrei kartöflur. Það var helst van Gogh sem reyndi að halda merki kartöflunnar á lofti en ég er nú ekki vel lesinn í listasögunni.

Í kvöld hef ég ákveðið að mála kartöflur. Ég hef allan daginn til að velta því fyrir mér hvað ég hef með þeim.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði