Askja

Málaði eftir mynd frá Agli- sem ég vona að lögsæki mig ekki út af höfundarrétti. Þetta var mjög krefjandi myndefni en ég ákvað að láta vaða. Sprungið berg er eitthvað það erfiðasta sem mér dettur í hug að mála. Ég reyndi að einfalda þetta og hugsa bara um form en útkoman varð ekki alveg eins góð og ég vonaði.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði