Veikindi

Tók mér smá frí frá listsköpun og bloggi. Það kom ekki af góðu. Ég hef ekki stigið úr bælinu síðan um miðjan laugardag. Ég er ekki orðinn góður í maganum en hafði þó manndóm í mér til að drattast niður í Hobby-doo til að skissa seinnipartinn í dag. Er aðeins að velta fyrir mér nýrri bátamynd úr slipp og prófa mismunandi skissur. Mála vonandi á eftir.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði