Useful hotel scene


Þetta er dálítið skrýtin mynd. Ég fór svo mörgum skrefum framúr mér í dökka litnum í skugganum á hótelinu að útkoman var absúrd. Ég er búinn að bleyta þetta upp og dempa hann aðeins en þetta er allt of dökkt. Þetta var samt skemmtileg æfing.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði