Smá tilraun

Gerði þessa báta-slipps mynd í 3ja skipti í kvöld. Ég gerði smá tilraun sem endaði með því að myndin er óþarflega "skítug". Pínu svekkjandi þar sem teikningin var nefnilega svo fjandi góð.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði