Slippur

Skrapp á fund til Akureyrar í dag og tók með myndavél. Fann gott viðfangsefni við Slippinn og tók nokkrar myndi. Heillaðist af þessum báti en náði ekki alveg að gera eitthvað sem ég var ánægður með þegar ég reyndi að mála þetta. Gerði svo aðra tilraun sem var verri en sú fyrri. 

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði