Reykir

Fór fram að Reykjum í dag og drakk kaffi hjá Valda og Stefaníu. Þar var ægifagurt um að litast í dag og sólin skein. Eftir kaffið settist ég upp á hól til að mála. Ein fór alveg út um þúfur og hin mjög frjálsleg.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði