Hádegis-brake



Fór til tannlæknis í dag, sem er alltaf mjög áhugaverð lífsreynsla. Eftir það fór ég á Bláu könnuna og drakk smá kaffi. Þá er alltaf gott að skissa.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði