Önnur tilraun

Ég er ánægðari með þessa að mörgu leiti en lenti í brasi með fjallið og fékk "blómkál". Síðan var ég ekki með nægilega skarpar línur í húsunum. Báturinn stendur hinsvegar meira út núna og sjórinn er heilbrigðari. Ein til tvær tilraunir í viðbót og þá verður þetta ágætt.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði