Ferð í Seljahjallagil

Fór með tveimur Svenskum í Seljahjallagil um daginn. Tók einhverjar myndir á leiðinni og málaði svo eftir einni núna í morgun. Fangaði stemmninguna vel; rigning, skýjað niður í miðjar hlíðar og er ánægður með myndina. Þetta er ein af þessum sem er mjög flott úr smá fjarlægð- sem kann að hljóma asnalega.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði