Endalausar bryggjur og bátar

Ég virðist ekki geta slitið mig frá hafnarstemmningunni, enda mjög gaman að mála báta. Núna ákvað ég að mála sömu senu og ég hef verið að dunda mér við nema að mála bakgrunninn mjög blautan og ónákvæman. Þannig fær maður meiri contrast í bátana á móti. Ég er ánægður með þessa.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði