Dagsverkið

Reyndi að mála útsýnið úr hjólatúr dagsins. Fyrsta tilraun ekki alslæm en ég er bjartsýnn á að ég geti gert nokkuð fallega mynd út frá þessari uppskrift. Hitt er smá æfing sem var nett flipp.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði