Bíltúr

Fór í bíltúr áðan og ætlaði að mála úti. Það var skýjað, úði, vindur og allt á móti manni. Keyrði austur fyrir fjall og hringinn í kringum vatn. Endaði svo á því að taka mynd á símann minn og mála heima. Frekar heimskulegt allt saman. Ég er hrifnari af efri myndinni en þarf að laga aðeins ljósastaurinn á henni.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði