Áfram veginn

Ég er búinn að vera drjúgur í máleríinu í dag. Búinn að mála úti. Búinn að mála inni. Fjöll og báta. Ég gerði þessa "samsetningu" aftur og var með smá tilraunastarfsemi. Nú fer ég bráðum að verða ánægður með hana.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði