Vaglir

Eitt af elífðarverkefnunum er að mála Vaglir fyrir tengdaforeldrana. Hef verið með þetta bakvið eyrað í allavega 2 ár. Gerði fyrstu skissu í kvöld og hún lofar nokkuð góðu held ég. Litirnir eru býsna góðir og ég hlakka til að gera aðra tilraun á betri pappír.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði