Reynihlíð

Í þetta skiptið einbeitti ég mér bara að því að vanda mig ekki og hugsaði meira bara um form og tóna. Ég á eftir að fikta örlítið í henni, ekki mikið. Sumar og sól. Fíflar og fífl. Túrhestar, rútur, flugur og sumarstaff.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði