Meiri götupælingar

Þessi er ekki alslæm en ég hugsa að ég endurgeri hana. Ég veit það samt ekki. Ég ætlaði að ná fram stemmningu á friðsælu sumarkvöldi. Fyrst fannst mér himininn vera of hlutlaus miðað við að fá að vera 2/3 af myndinni. 

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði