Götumynd

Ég er en að reyna að átta mig á því hvað ég ætla að mála fyrir sýninguna í desember. Ég hef alltaf svolítið gaman að götumyndum úr Reykjahlíð. Fegurðin í ljótleikanum, eða öfugt. Gerði þessa aftan á eina af Brekkumyndunum og það er svo sem ágætis stemmning í henni.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði