Hús

Var að skottast uppi í vinnu fram á rauðanótt. Þegar ég kom heim þá gerði ég eina hraðskissu af Dalsmynni sem ég hef lengi ætlar að gera. Mætti bæta örlítið tónana til að fá betri dýft og svo urðu gömlu fjárhúsin aðeins of dökk.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði