Urban sketching

Fór út að hjóla með Brynleifi áðan. Eða réttara sagt, ég sat í garðstól og horfði á hann renna sér upp og niður götuna. Tók með mér skissubókina og gerði eina lauslega skissu af því sem fyrir augu bar.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði