Ljóð

lóan er komin að kveða burt snjóinn
hún lúrir þarna norðan við búðina
hitaveitustokkurinn er hennar kjörlendi

tóta þeysist framhjá á rafskutlu
nálgast gatnamótin
bremsurnar frosnar - stýrið líka

rafknúið ökutæki á flugi
sinugul víðerni og endalausir hjarnflákar
dýrðin dýrðin.....

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði