Ó hve gott á....


Fólk heldur ábyggilega að ég sé orðinn brjálaður. En bakvið hverja heppnaða vatnslitamynd hjá mér eru oft annsi margar tilraunir. Maður verður að æfa sig. Þessi átti að vera rosalega dimm og spúgí en svo birti nú yfir henni. Ég held samt að loka útgáfan verði bjartur og heitur sumardagur.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði