Frábær dagur


Frábær dagur að kveldi kominn. Hjólatúr með Brynleifi, samvera með vinum og fjölskyldu og góður kvöldmatur.

Fór í hjóltúr í dag og stoppaði í Vogafjósi og fékk mér köku með rjóma og kaffi. Skissaði mynd af Vogar City í leiðinni.

Hjólatúrinn var ágætis quality time til að raða hugsunum og díla við sjálfan sig. Vogahraunið var fallegt og rjúpnalegt. Góðar minningar rifjuðust upp af göngutúrum með byssu um öxl.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði