Fjallið


Bláfjall frjálslega málað og sumarið komið. Hlakka til að heyra í hávellunni og brúsanum. Líka að ganga í gegnum þykkan sverm af stóru toppflugu. Það er eitthvað svo ótrúlega fjarlægt núna.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði