Andlitsmynd af eldri manni

Portrait of an old man - Vincent van Gohg - 1885.
Olía á striga
Í tilefni dagsins langar mig að birta meistaraverk eftir van Gogh. Andlitsmynd af eldri manni. Áhugasamir um málaralist kunna sjálfsagt að meta einfaldleikann sem er í þessu verki. Verkið gerði hann þegar hann dvaldi í Antwerp í Belgíu.

Ég er sjálfur að dunda við eina mynd hérna á sjúkrahúsinu en hugsa að ég máli hana ekki fyrr en ég er kominn heim. Kannski undirbý ég fleiri þó útsýnið á spítalanum sé ekkert sérstakt.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði