Mynd verður til

Sum mótíf leita alltaf í sama farið. Ég ætlaði að gera eitthvað alveg nýtt og ferskt en endaði með kópíu af síðustu mynd af sama fjalli. Það er eins og sumar myndir máli sig sjálfar.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði