Vatnslitanámskeið


Við í Menningarfélaginu Gjallanda stóðum fyrir vatnslitanámskeiði um helgina. Afraksturinn verður sýndur um páskana í Íþróttamiðstöð Skútustaðahrepps á auglýstum opnunartíma. Formleg opnun verður á miðvikudag kl. 20.00. Ég hafði ekki tíma í að vera með en skissaði aðeins á meðan ég drakk kaffi.

Annars vil ég minna á metnaðarfulla menningardagsskrá í Mývatnssveit um páskana sem við munum auglýsa á www.gjallandi.is á morgun.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði