Singer

Mending a sail - John Singer Sargent, 1905. Vatnslitaskissa
Ég ætla að mála í kvöld. Ekkert betra en að koma sér í stuð með því að skoða blessað internetið. Ég er kolfallinn fyrir vatnslitaverkum John Singer Sargent, sem annars var nú mest þekktur fyrir að mála olíu portrait myndir. Hann tók svo upp á því að mála með vatnslitum. Myndir sem hann gaf sem tækifærisgjafir, en seldi ekki. Vatnslitaverk hans þykja með mestu dýrgripum sem málaðir hafa verið með vatnslitum.


Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði