Minni

Nú veit ég ekki hvort minnið sé farið að svíkja mig. Mér finnst eins og ég muni eftir mér og mömmu að berjast á móti hríðarbyl í Ártúnsbrekkunni á leið upp í Hraunbæ. Sennilega var ég 4 eða 5 ára. Það var svo vont veður að mamma varð að teyma undir mér.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði