Grjót

John Singer Sargent, Simplon Pass, Avalanche Track, c. 1909-11
Ég er búinn að vera að mála grjót upp á síðkastið. Það getur verið mjög snúið. Um daginn birti ég myndir eftir Dale Laitined sem er snillingur í þessu. Hér kemur aðeins eldra stuff. John Sargent Singer. Hann leysir þetta snilldarlega. Hér þarf bæði hugmyndarlug og færni. Þetta er í raun snilld.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði