Hef verið að skoða á netinu og leita mér að innblæstri- ekki veitir af. Eins og hefur oft komið fram hérna er ég sérstaklega hrifinn af abstract landslagsverkum, eða í það minnsta "grófum" og einföldum verkum. Þeim mun einfaldari verk, því betri. Ef einhver getur gert fallegt fjall í 3 pensildráttum þá er það viss snilld. Hér eru 4 mismunandi og ólík verk sem eru mér að skapi:

Bald Mountain -Nikolay Arzhanov - Vatnslitir á pappír
Niche - Timothy Morton - Olía á s
Abstract landscape 102 - Lee Change - Vatnslitir á pappír

The Moors at Ryedale - Steve Greaves - Vatnlitir á pappír
Ég ætlaði að hafa einhver orð um þessi verk en nú er ég runnin út á tíma og bæti einhverju við á morgun

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

Útivera

Negri í Þistilfirði

Bikarmót #1 - 2023 - Recap