Vetur eða sumar?

Fann pínulitla vetrarmynd af Helgafelli í Hafnarfirði sem ég gerði skissu af. Síðan prófaði ég að gera sumarmynd út í loftið. Himinn á vetarmynd er nú óþarflega nautral og hinn himinninn varð ekki góður heldur. Ég vel sennilega aðra þeirra til að vinna málverk eftir.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði