Jólamyndir

Jólatréið frá Ingimar afa

Jæja þá er maður búinn að gera albúm í fyrsta skipti í 1000 ár. Maður er alveg hættur að nenna að halda þessu úti eftir að fésbókin heltók alheiminn.

Var búinn að lofa pabba og Hafrúnu myndum frá jólunum. Einhver video fylgdu líka. Verst að þetta er allt tekið á síma og gæðin því ekki góð. En allavega.......

Myndirnar má sjá hér.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði