The big picture

Nú ætla ég að mála stóra mynd næst (78x56cm). Það er erfiðara að komast upp með eitthvað rugl þegar stórar myndir eru annarsvegar þannig ég þarf að úthugsa þetta. Ég hef daginn í það.  Veit bara ekki alveg hvað ég ætla að mála. Það væri viðeigandi að það væri Vindbelgur en er líka með ákveðið mótíf í Vogum í hausnum en er ekki með réttu myndina til að vinna eftir. Sjáum til hvað gerist.

Ummæli

Vinsælar færslur af þessu bloggi

The Rift 2025 - Frá himnaríki til........

Mývatnshringurinn 2025 - Post Race Pistill

Negri í Þistilfirði